fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Breiðablik spilar næsta heimaleik í Árbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. apríl 2023 12:30

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á leikstað í leik Breiðabliks og Fram í 4. umferð Bestu deildar karla.

Verið er að leggja nýtt gervigras á Kópavogsvelli, heimavelli Blika og því hefur leikurinn verið færður á Wurth-völlinn, heimavöll Fylkis

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildarinnar. Eftir óvænt tap gegn nágrönnunum í HK í fyrstu umferð vann liðið góðan sigur á Val um síðustu helgi.

Fram hefur aftur á móti gert jafntefli í báðum leikjum sínum það sem af er, gegn FH og HK.

Næsti leikur Blika er gegn ÍBV á útivelli en Fram mætir Val á heimavelli.

Breiðablik – Fram
Var: Föstudaginn 28. apríl kl. 19.15 á Kópavogsvelli
Verður: Föstudaginn 28. apríl kl. 20.00 á Würth vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning