fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Aukastafirnir léku Rapyd grátt – Staðan hjá korthöfum verður leiðrétt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. apríl 2023 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsmenn lentu margir í því um helgina að hundraðfaldar upphæðir voru millifærðar af kortum þeirra eftir dálítil viðskipti víðsvegar, til dæmis á Bæjarins bestu og í Bónus. Ástæðan fyrir þessum truflunum eru þær breytingar að aukastafir íslensku krónunnar voru fjarlægðir. Greiðslukortafyrirtækið Rapyd hefur sent frá sér tilkynningu vegna málsins, þar sem segir:

„Vegna breytinga sem gerðar voru hjá alþjóðlegu kortasamtökunum um helgina þar sem aukastafir íslensku krónunar voru fjarlægðir birtist hluti þeirra færslna sem gerðar voru hjá íslenskum söluaðilum með Mastercard korti rangar núna í morgun. Leiðrétting hefur þegar verið send til Mastercard og staða hjá korthöfum verður leiðrétt sem fyrst. Rapyd harmar óþægindin sem þetta hefur haft í för með sér fyrir hlutaðeigandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“