fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Viktor Örlygur framlengir í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 19:00

Bjarki t.h.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Okkar eini sanni Viktor Örlygur Andrason hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025,“ segir á heimasíðu Víkings.

Viktor Örlygur Andrason er uppalinn Víkingur sem kemur úr frægum 2000 árgangi Víkings og spilaði upp alla yngri flokka Víkings. Hann spilaði sinn fyrsta meistaraflokks leik fyrir Víking árið 2016 þá aðeins 16 ára gamall og kom það sumarið við sögu í þremur leikjum í Pepsi Max deildinni.

Viktor er í dag einn af lykilmönnum Víkings og hefur spilað 135 leiki fyrir meistaraflokk Víkings og skorað í þeim níu mörk. Þá á hann einnig 10 leiki fyrir U21 árs landsliðið og fjóra A landsleiki.

„Knattspyrnudeild Víkings er afar ánægð með að hafa framlengt samning Viktors Örlygs og hlakkar til áframhaldandi velgengni á vellinum,“ segir í tilkynningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota