fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Stefán Arnar var sá sem fannst látinn í fjörunni við Fitjabraut

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. apríl 2023 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að bera kennsl á líkið sem fannst í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ 2. apríl og hefur kennslanefnd ríkislögreglustjóra staðfest að þar er um að ræða Stefán Arnar Gunnarsson sem leitað var að án árangurs síðan 3. mars. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar.

Ekki er talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti.

Stefán Arnar var 44 ára gamall og var búsettur í Hafnarfirði.

Umfangsmikil leit var gerð að Stefáni eftir að hann fór að heimili sínu í byrjun mars. Komu þar að sérsveit ríkislögreglustjóra, landhelgisgæsla, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og rúmlega hundrað björgunarsveitarmenn. Við leitina var notast við dróna, þyrlur, kafara, spor- og víðavangsleitahunda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg