fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Matur

Freyja innkallar páskaegg

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. mars 2023 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyja hefur hafið innköllun á Freyju páskaeggjum nr.6 úr dökku súkkulaði.

Í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, hefur Freyja stöðvað sölu og hafið innköllun á Dökk Sælkera páskaegg nr.6 vegna þess að innihald vörunnar er ekki í samræmi við merkingar. Varan er ekki hættuleg til neyslu en fyrir mistök innihélt sælgætisblandan inni í egginu eina tegund hlaups sem inniheldur litarefnin karmín, lútín og Brilliant blue FCF, auk gelatíns. Gelatín og karmín eru dýraafurðir og er varan því ekki vegan eins og lofað er á umbúðum.

Neytendur sem keypt hafa vöruna, geta skilað í þá verslun sem varan var keypt. Varan er ekki talin skaðleg neytendum og aðeins þessi eina tegund sælgætis inni í henni sem er ekki vegan.

Vörumynd af þeirri tegund hlaups í egginu sem er ekki vegan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb