fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Arnór um framtíðina og Rússland: „Það er erfitt fyrir mig að svara því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér eftir komandi sumar. Hann er samningsbundinn CSKA Moskvu en á mála hjá Norrköping í Svíþjóð á láni.

Arnór, sem er 23 ára gamall, gekk í raðir CSKA árið 2018 frá Norrköping en var lánaður aftur til sænska félagsins síðasta sumar.

Nýtti hann sér ákvæði FIFA sem sett var á laggirnar vegna innrásar Rússa í Úkraínu til að fara til Norrköping.

Nú eru hins vegar aðeins þrír mánuðir eftir af samningi Arnórs í Svíþjóð.

Arnór ræddi við 433.is á hóteli íslenska landsliðsins í Munchen, þar sem það undirbýr sig fyrir leik gegn Bosníu í undankeppni EM á morgun. Þar var hann meðal annars spurður út í framtíðina í félagsliðaboltanum.

„Það verður að koma í ljós. Ég held áfram að gera það sem ég get fyrir Norrköping. Hlutirnir munu skýrast þegar lánssamningurinn rennur út í júní.

Ég held áfram að einbeita mér að því að standa mig vel. Þá gerast góðir hlutir.“

En getur Arnór hugsað sér að snúa aftur til CSKA?

„Það er erfitt fyrir mig að svara því þar sem þetta er í raun ekki í mínum höndum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
Hide picture