fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Tveimur flugmönnum bannað að fljúga eftir að þeir fengu sér kaffisopa í flugstjórnarklefanum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. mars 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur bannað tveimur flugmönnum sínum að fljúga. Ástæðan er að þeir fengu sér kaffi og meðlæti í flugstjórnarklefanum.

Annar flugmannanna birti mynd af kaffibolla og meðlæti á Twitter og olli hún miklu uppnámi í flugheiminum og á netinu að sögn CNN.

Ástæðan er að þetta hefði getað farið mjög illa ef sullast hefði úr kaffibollanum sem var staðsettur hættulega nálægt stjórntækjum vélarinnar.

Talsmaður SpiceJet sagði CNN að flugmönnunum hefði verið vikið frá störfum á meðan rannsókn á atvikinu fer fram. Hann sagði að strangar reglur gildi hjá félaginu um neyslu matar og drykkjar í flugstjórnarklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ