fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar og Mikael Anderson í sigurliðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 19:56

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir íslenskir landsliðsmenn voru á ferðinni með sínum félögum í heimsfótboltanum í kvöld.

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðju Al Arabi sem vann 0-1 sigur á Al-Gharafa í katarska boltanum.

Eina mark leiksins gerði Youssef Msakni á 38. mínútu.

Al Arabi þurfti svo að spila manni færri frá 67. mínútu en hélt út.

Liðið er í öðru sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Al-Duhail.

Mikael Neville Anderson. Mynd/Getty

Í dönsku úrvalsdeildinni lék Mikael Neville Anderson nær allan leikinn með AGF í 1-3 sigri á Randers.

Fyrstu tvö mörk liðsins gerðu þeir Mikkel Duelund og Patrick Mortensen sitt hvoru megin við hálfleikinn. Sigurd Haugen skoraði svo í blálokin.

AGF situr í fjórða sæti deildarinnar með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea