fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Fjórir hundar urðu manni að bana

Pressan
Föstudaginn 17. mars 2023 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudag í síðustu viku urðu fjórir hundar manni að bana í Jurupa í Riverside sýslu í Kaliforníu. Þetta voru þrír Belgian Malinois og einn Cane Corso.

Maðurinn var við störf í húsi einu þegar hundarnir réðust á hann að sögn dýraeftirlits sýslunnar. Maðurinn var um þrítugt.

Lögreglumenn komu á vettvang klukkan 07.30 eftir að hringt hafði verið í neyðarlínuna og tilkynnt um öskur í húsinu.

Í kjölfar atburðarins afhenti eigandi hundanna dýraeftirlitinu þá og bað um að þeim yrði lógað.

Fórnarlambið hafði áður komið í húsið án þess að til nokkurra vandræða kæmi varðandi hundana.

Nágrannar sögðu að hundarnir hafi oft verið lausir í kringum húsið og hafi verið hættulegir. Hafi fólk óttast þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

FréttirPressan
Fyrir 2 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 4 dögum

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi

Klikkuð samsæriskenning um Joe Biden á miklu flugi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á