fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Fjórir hundar urðu manni að bana

Pressan
Föstudaginn 17. mars 2023 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á miðvikudag í síðustu viku urðu fjórir hundar manni að bana í Jurupa í Riverside sýslu í Kaliforníu. Þetta voru þrír Belgian Malinois og einn Cane Corso.

Maðurinn var við störf í húsi einu þegar hundarnir réðust á hann að sögn dýraeftirlits sýslunnar. Maðurinn var um þrítugt.

Lögreglumenn komu á vettvang klukkan 07.30 eftir að hringt hafði verið í neyðarlínuna og tilkynnt um öskur í húsinu.

Í kjölfar atburðarins afhenti eigandi hundanna dýraeftirlitinu þá og bað um að þeim yrði lógað.

Fórnarlambið hafði áður komið í húsið án þess að til nokkurra vandræða kæmi varðandi hundana.

Nágrannar sögðu að hundarnir hafi oft verið lausir í kringum húsið og hafi verið hættulegir. Hafi fólk óttast þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings