fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Pressan

Hornsteinar lífsins, sem voru teknir á loftsteininum Ryugu, eru eldri en sólkerfið

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 13:30

Ryugu. Mynd:Japan Aerospace Exploration Agency/University of Tokyo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu greiningar á jarðvegssýnunum, sem voru tekin á loftsteininum Ryugu og flutt til jarðarinnar, sýna að á loftsteininum eru sameindir sem þarf til að líf, eins og við þekkjum það, geti þrifist.

Niðurstöður rannsókna á jarðvegssýnunum sýna að á Ryugu eru margir þeirra hornsteina sem þarf til að mynda líf.

Rannsóknin var birt nýlega í vísindaritinu Science.

Sýnin voru sótt til Ryugu með japanska Hayabusa2 geimfarinu. Um 5 grömm var að ræða.

Ryugu er á braut um sólina á milli jarðarinnar og Mars.

Meðal þess sem fannst í sýnunum eru sameindir sem eru nauðsynlegar til að líf geti þrifist og er þá átt við líf eins og við þekkjum það. Þar á meðal eru 15 amínósýrur sem eru hornsteinar prótíns. Þessar sameindir eru ekki lifandi en af því að þær eru í öllu lifandi, kalla vísindamenn þær „forlífs“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision

Óttast að ISIS láti til skarar skríða í Svíþjóð vegna Eurovision
Pressan
Í gær

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús

Merk uppgötvun í 100 ára ómerktri gröf í kirkjugarði við geðsjúkrahús
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu

Dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi gegn fjórum kærustum sínum – Ein man bragðið af byssuhlaupinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bankabækur Dana tútna út

Bankabækur Dana tútna út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga

Ertu að taka inn lyf að staðaldri? – Þá er þetta gott að hafa í huga
Pressan
Fyrir 4 dögum

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari