fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Prigozhin varar við – „Ef Wagner hörfar frá Bakhmut fellur öll víglínan“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. mars 2023 05:21

Yevgeny Prigozhin er eigandi Wagner Group.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yevgeny Prigozhin, leiðtogi Wagnerhópsins, sendi á laugardaginn frá sér myndband þar sem hann varar rússneska herinn og ráðamenn við.

„Ef málaliðahópurinn Wagner hörfar frá Bakhmut, mun öll víglínan hrynja, að rússnesku landamærunum og jafnvel lengra,“ segir hann í myndbandinu.

„Wagner er steypan, við drögum allan úkraínska herinn að okkur, brjótum þá niður og eyðileggjum“ segir hann einnig.

Prigozhin hefur ítrekað kvartað undan skorti á stuðningi frá rússneska varnarmálaráðuneytinu, til dæmis að Wagner fái ekki nægilega mikið af skotfærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Í gær

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Í gær

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð
Fréttir
Í gær

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið