fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Rússneskur olígarki varar við – Segir að Rússar geti orðið fjárvana á næsta ári

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. mars 2023 07:00

Pútín er ekki í uppáhaldi hjá öllum samlöndum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska segir að sú staða geti komið upp að Rússar verði uppiskroppa með peninga á næsta ári.

Deripaska, sem stofnaði Rusal, sem er stærsta álfyrirtækið í Evrópu, segir að Vesturlönd séu byrjuð að keyra Rússland niður. Þar á hann við refsiaðgerðir Vesturlanda gegn Rússlandi en þær hafa meðal annars hrætt fjárfesta á brott frá landinu.

Bloomberg skýrir frá þessu og segir að Deripaska hvetji því „vinveitt“ lönd til að aðstoða Rússa við að losa rússneskan efnahag úr þeim heljargreipum sem hann er í vegna refsiaðgerða Vesturlanda.

Forbes segir að talið sé að Deripaska eigi sem svarar til um 4.000 milljarða íslenskra króna.

Aðspurður sagði Deripaska að lausnin á vanda Rússa felist í að þróa þurfi markaðshagkerfi því erlendir fjárfestar horfi á hvernig fjárfestar þéna peninga í Rússlandi og hvernig markaðsaðstæðurnar séu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“