fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Fann „fullorðinsleikfang“ dóttur sinnar í uppþvottavélinni – Áttaði sig síðan á mistökum sínum

Pressan
Laugardaginn 11. mars 2023 22:00

Fullorðinsleikfangið umrædda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móður einni brá mjög mikið nýlega þegar hún var að taka úr uppþvottavélinni því í vélinni var stór, litaður gervilimur. Hún vissi samstundis að þetta hlyti að tilheyra dóttur hennar.

Hún vafði gerviliminn inn í handklæði og fór til dóttur sinnar og spurði reiðilega: „Af hverju í fjandanum settirðu gerviliminn þinn í uppþvottavélina?“

Þessu skýrði notandinn „FictionBastard“ frá á Reddit og er það væntanlega dóttirin.

Leikfangið góða.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með myndunum er texti, skrifaður af dótturinni, og á þeirri fyrri lýsir hún fyrrgreindri atburðarás og segir síðan að í kjölfar spurningarinnar hafi móðir hennar orðið mjög skömmustuleg.

Ástæðan er að dóttirin gat sagt móður sinni að þetta væri ekki gervilimur. Þetta var einfaldlega drykkjarbrúsinn hennar sem hafði skroppið saman í hitanum í uppþvottavélinni.

Brúsinn hafði aflagast í hitanum og líktist óneitanlega kynlífsleiktæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Í gær

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni
Pressan
Fyrir 3 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat