fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Náði myndum af vetrarbrautum sem eru svo massífar að þær „eiga ekki að geta verið til“

Pressan
Sunnudaginn 12. mars 2023 07:30

Andromeda vetrarbrautin. Mynd:NASA, ESA, J. DALCANTON, B.F. WILLIAMS, AND L.C. JOHNSON (UNIVERSITY OF WASHINGTON), THE PHAT TEAM, OG R. GENDLER

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Webb geimsjónaukinn tók nýlega myndir af sex risastórum vetrarbrautum, hver og ein er á stærð við Vetrarbrautina okkar, sem mynduðust á miklum hraða um 500 milljónum ára eftir Miklahvell.

Þessar vetrarbrautir eru svo massífar  að þær eiga í raun ekki að geta verið til. Live Science skýrir frá þessu.

Þessar sex risastóru vetrarbrautir, sem eru heimkynni næstum jafn margra stjarna og eru í Vetrarbrautinni, mynduðust aðeins 500 til 700 milljónum ára eftir Miklahvell.

Stjörnufræðingarnir sem uppgötvuðu þær segja þær geta kollvarpað vitneskju okkar um myndun vetrarbrauta.

Erica nelson, einn meðhöfunda rannsóknarinnar, sagði að þessar vetrarbrautir ættu ekki að hafa haft tíma til að myndast svona snemma í lífi alheimsins.

Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Nature.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli