fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Jarðskjálftar og fjölgun opinberra starfsmanna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Þorláksson blaðamaður á Fréttablaðinu ræðir fjölmiðlaumhverfið og Ólafur Arnarsson á Markaðnum rýnir í vaxtahækkanir Seðlabankans í blaðamannaspjalli dagsins.

Ný jarðfræðigögn sýna að jarðskjálftarnir í Tyrklandi og Sýrlandi voru fleiri og teygðu sig yfir stærra svæði en talið var í fyrstu. Jarðeðlisfræðingur segir stærstu skjálftana í Tyrklandi hafa verið af svipaðri stærðargráðu og búast megi við hér á landi. Guðmundur Gunnarsson ræðir málið við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing.

Á fimm ára tímabili fjölgaði opinberum starfsmönnum um 20 prósent eða meira en 11 þúsund manns. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu félags atvinnurekenda sem kynnt verður á morgun. Ólafur Arnarsson blaðamaður fer yfir málið með Ólafi Stephensen framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda.

Alltof mikið af þeim mat sem við borðum er beinlínis hættulegur fyrir líkama og sál. Hildur M Jónsdóttir, heilsuráðgjafi er gott dæmi um manneskju sem bjargaði eigin lífi með breyttu mataræði. Hildur M. Jónsdóttir heilsuráðgjafi ræðir málið við Sigmund Erni Rúnarsson.

Fréttavaktin 8. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 8. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Hide picture