fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Danir, Hollendingar og Þjóðverjar gefa Úkraínu 178 skriðdreka

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 08:00

Þýskir Leopard 2 skriðdrekar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var tilkynnt um samstarf Dana, Hollendinga og Þjóðverja varðandi kaup á Leopard 1A5 skriðdrekum handa Úkraínu. Hefur þýska ríkisstjórnin veitt heimild fyrir að Úkraínumenn fái 178 slíka skriðdreka.

80 skriðdrekar verða afhentir á næstu vikum og mánuðum en hinir síðar. Um 100 af þessu skriðdrekum eru í eigu fyrirtækis í Flensborg í Þýskalandi en það keypti þá af Dönum 2010. Munu löndin þrjú kaupa þessa skriðdreka af fyrirtækinu og láta standsetja þá áður en þeir verða sendir til Úkraínu.

Þjóðverjar eru byrjaðir að þjálfa 600 úkraínska hermenn sem eiga að nota skriðdrekana.

Leopard 1A5 eru forverar Leopard 2 skriðdrekanna. Þeir eru ekki eins öflugir en engu að síður mjög góðir að sögn kunnáttumanna og munu eflaust koma að góðu gagni á vígvellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa