fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Konan er fundin heil á húfi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 12:42

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært kl. 13.26:
Konan er fundin heil á húfi.
Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Eyrúnu. Hún er um 160 sm á hæð, grannvaxin, klædd í dökka 66° úlpu og líklega með prjónahúfu. Síðast er vitað um ferðir Eyrúnar í Jörfabakka í Breiðholti í Reykjavík síðdegis í gær, eða um fjögurleytið. Eyrún, sem notar gleraugu, er með alzheimer.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Eyrúnar, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Uppfært kl. 13.07:
Lögreglan biður íbúa í hverfinu vinsamlegast um að skoða nærumhverfi sitt s.s. kjallara, geymslur, stigaganga og garðskúra.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna leitarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“

Guðmundur í Brim sakaður um billegan orðhengilshátt í Bítinu í morgun – „Það á enginn fiskinn í sjónum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði

Landbúnaðarháskólinn vill láta bera þýska konu út úr leiguhúsnæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“

Egill kemur þéttingu byggðar til varnar – „Nauðsynleg og óhjákvæmileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“

Fráleitt að rugla skipulag Grafarvogs með þéttingu – „Borgarstjórnin nýja getur enn þá hætt við“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli

Lögreglan leitar að ökumanni á bláum jeppa – Ók á konu á rafmagnshlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“

Jónas Már um málþóf Sjálfstæðisflokksins – „Ég bið ekki um meira en smá fjölbreytni í dagskrána“