fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Ætlaði að kveikja í húsinu hans – Klikkaði á einu mikilvægu atriði

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 22:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 11. ágúst á síðasta ári fór Janie Ann Peckitt, 57 ára, að húsi einu í Grimsby á Englandi. Hún var með bensín og klút meðferðis. Þegar hún kom að húsinu vætti hún klútinn í bensíni, stakk honum í bréfalúguna og bar eld að.

Hún taldi sig hafa verið svikna af manni einum sem hún hafði farið á tvo stefnumót með. Í hefndarskyni ætlaði hún því að kveikja í húsinu hans.

En hún klikkaði á einu mikilvægu atriði. Hún fór nefnilega að röngu húsi.

Rétt var að umræddur maður ætlaði að fara að flytja inn í húsið á næstunni en var ekki fluttur. Eldri maður, með takmarkaða hreyfigetu, bjó í húsinu. Sem betur fer slapp hann ómeiddur frá eldinum en mikið tjón varð á húsinu.

Þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang brást Peckitt illa við og hrækti framan í lögreglumann.

Mál hennar var nýlega tekið fyrir dóm og var hún dæmd í sex ára fangelsi fyrir íkveikju. Mirorr skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli