fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Rekinn eftir innan við tvo mánuði í starfi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 21:00

Kolo Toure tókst ekki að koma Wigan á skrið / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolo Toure, fyrrum leikmaður liða á borð við Arsenal og Manchester City hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra enska B-deildar liðsins Wigan Athletic eftir aðeins tvo mánuði í starfi.

Toure hafði verið í hluti af þjálfarateymi enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City þegar að kallið frá Wigan kom í nóvember á síðasta ári og var það fyrsta knattspyrnustjórastarfið sem hann tók að sér.

Það fór hins vegar ekki sem skyldi. Toure stýrði Wigan í níu leikjum og tapaði liðið sex af þeim leikjum og gerði þrjú jafntefli.

Wigan situr nú á botni ensku B-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy