fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fréttir

Lögreglan með yfirlýsingu um hnífstunguna í Mosfellsbæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 7. janúar 2023 15:43

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna alvarlegrar hnífstunguárásar í Mosfellsbæ í gærkvöld. Lögregla lét loka nærliggjandi götum að vettvangnum til að sjúkrabíll kæmist með árásarþolann á bráðadeild.

Í tilkynningunni segir:

„Rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á hnífsstungu í íbúð í fjölbýlishúsi í Mosfellsbæ í gærkvöld miðar vel. Tilkynning um málið barst á tíunda tímanum, en þegar lögreglan kom á vettvang voru tveir menn um tvítugt í íbúðinni. Annar hafði orðið fyrir hnífsstungu og var viðkomandi strax fluttur á slysadeild. Líðan hans er eftir atvikum, en maðurinn er ekki í lífshættu. Hinn maðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð. Hann er nú laus úr haldi þar sem rannsóknarhagsmunir eru ekki lengur taldir vera fyrir hendi.

 Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið.“

Eins og kemur fram í yfirlýsingunni er árásarþolinn ekki lengur í lífshættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lýsir yfir miklum áhyggjum vegna bilunarinnar hjá Norðuráli – Þurfum að búa okkur undir það versta

Lýsir yfir miklum áhyggjum vegna bilunarinnar hjá Norðuráli – Þurfum að búa okkur undir það versta
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“

Segir kynfræðslu Siggu Daggar það sem þarf – „Skömmin sem við erfðum hefur valdið raunverulegum skaða“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bilun í rafbúnaði hjá Norðuráli og framleiðslustöðvun að hluta

Bilun í rafbúnaði hjá Norðuráli og framleiðslustöðvun að hluta
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján Georg ákærður fyrir skattsvik – Rak áður kampavínsklúbba og var sakfelldur fyrir innherjasvik í Icelandair

Kristján Georg ákærður fyrir skattsvik – Rak áður kampavínsklúbba og var sakfelldur fyrir innherjasvik í Icelandair
Fréttir
Í gær

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun

Eigandi RE/MAX ákærður fyrir markaðsmisnotkun
Fréttir
Í gær

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu

Karlmaður fór í hart eftir að hafa verið synjað um frí í kvennaverkfallinu
Fréttir
Í gær

Þrettán þúsund Eflingarfélagar búa við fátækt

Þrettán þúsund Eflingarfélagar búa við fátækt
Fréttir
Í gær

Hlaupamerkingar valda ólgu í Hafnarfirði – „Ömurlegt að sjá hvernig einhverjir umhverfissóðar eru búnir að krota á stéttar“

Hlaupamerkingar valda ólgu í Hafnarfirði – „Ömurlegt að sjá hvernig einhverjir umhverfissóðar eru búnir að krota á stéttar“