fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Fréttir

Kveiktu eld í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. desember 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum að morgni annan dags jóla var eldur borinn inn í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í Reykjavík með þeim afleiðingum að eldur kviknaði þar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Varðstjóri á vakt varð strax eldsins var og með snarræði náði hann að slökkva eldinn í anddyrinu með handslökkvitæki. Málið var tilkynnt héraðssaksóknara og fer hann með rannsókn málsins þar sem um er að ræða meinta tilraun til íkveikju og eftir atvikum meint brot gegn valdstjórninni.

Embættið segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem héraðssaksóknari fer með rannsókn þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“