fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Forseti Barcelona virðist vonast eftir kraftaverki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 10:30

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona virðist vonast eftir kraftaverki og að Lionel Messi komi frítt aftur til félagsins næsta sumar.

Samningur hans við PSG rennur þá út en samkvæmt nýjustu fréttum er Messi að ganga frá nýjum samningi við PSG.

„Kemur hann aftur sem leikmaður? Núna er hann hjá PSG en við myndum elska að fá hann aftur til Barcelona einn daginn. Við sjáum hvað gerist,“ segir Joan Laporta.

Messi yfirgaf nánast gjaldþrota Barcelona fyrir 18 mánuðum síðan og virðist nú njóta lífsins í París.

„Hann er í okkar bókum besti leikmaður allra tíma, hann var hjá okkur og ólst upp hjá Barcelona.“

„Innst inni er hann stuðningsmaður Barcelona, hann verður alltaf með tengsl við Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool