fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Biden aflétti leynd á mörg þúsund leyniskjölum um morðið á Kennedy

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. desember 2022 07:05

John F. Kennedy var myrtur 1963.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, gaf í gær út forsetatilskipun um að aflétta skyldi leynd á mörg þúsund leyniskjölum er tengjast morðinu á John F. Kennedy, forseta, í Dallas í Texas 1963.

Ekki leið á löngu þar til þjóðskjalasafn landsins gerði skjölin opinber.

Kennedy var skotinn til bana . Niðurstaða rannsóknar, sem var stýrt af Earl Warren, var að Lee Harvey Oswald, fyrrum hermaður og kommúnisti, hefði skotið hann og að hann hefði verið einn að verki.

En niðurstaða rannsóknarinnar hefur alla tíð verið umdeild og samsæriskenningar hafa blómstrað.

Mörg þúsund bækur, kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa fjallað um morðið og samsæriskenningar því tengdu.

Engar haldbærar sannanir hafa þó fundist fyrir að Lee Harvey Oswald hafi átt sér vitorðsmenn.

En aldrei hefur fengist fullkomlega staðfest af hverju Oswald myrti forsetann. Hann viðurkenndi heldur aldrei morðið en hann var sjálfur skotinn til bana af Jack Ruby tveimur dögum eftir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju