fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segir búið að skrifa handritið – Messi vinnur HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. desember 2022 12:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic telur líklegast að Argentína vinni Heimsmeistaramótið í Katar.

Argentína er komið í undanúrslit mótsins, þar sem andstæðingurinn verður Króatía.

Í hinum leiknum mætast Marokkó og Frakkland á morgun.

„Ég held að það sé skrifað að Messi vinni. Þið vitið hvað ég meina. Messi mun lyfta titlinum og það er búið að skrifa það,“ segir Zlatan.

Messi hefur unnið einn stóran titil með landsliði sínu hingað til, Suður-Ameríkubikarinn í fyrra.

Nú er kappinn 35 ára gamall og þetta því líklega hans síðasti séns til að vinna HM.

Leikur Argentínu og Króatíu hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“