fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Magnaður Mbappe sendi Pólverjana heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 17:06

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland 3 – 1 Pólland
1-0 Olivier Giroud(’44)
2-0 Kylian Mbappe(’74)
3-0 Kylian Mbappe(’90)
3-1 Robert Lewandowski(’90, víti)

Frakkland er komið í 8-liða úrslit HM eftir leik við Pólland í kvöld og olli engum vonbrigðum að þessu sinni.

Frakkarnir voru fyrir leik taldir mun sigurstranglegri og kimust í 3-0 áður en þeir pólsku nmáðu að svara.

Kylian Mbappe var magnaður fyrir Frakkland en hann skoraði tvö mörk og lagði upp eitt á Olivier Giroud.

Robert Lewandowski skoraði eina mark Póllands en það var skorað seint í uppbótartímanum.

Pólland því á leiðinni heim en liðið var heilt yfir ekki mjög sannfærandi í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar