fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Stjarna gefur óvænt út spilaleik – Hvetur alla til að prófa

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allan Saint-Maximin, ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar, hefur ekki aðeins verið upptekinn í boltanum á þessu ár.

Saint-Maximin er nú búinn að gefa út spilaleik fyrir síma og er hann fáanlegur á App Store og í Google Play.

Leikurinn heitir Helios en hann ásamt öðrum hafa unnið að þessu verkefni í dágóðan tíma.

Leikurinn er byggður á grískri guðfræði en þar munu spilarar takast á einn gegn einum í hvert skipti.

Saint-Maximin er leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni og er einn af skemmtikröftum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne