fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Reiðhjólamaður slasaðist og umferðarlagabrjótar á ferð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 05:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi datt reiðhjólamaður sem var á ferð í Hafnarfirði. Talið er að hálka hafi valdið slysinu. Reiðhjólamaðurinn var fluttur á bráðamóttöku.

Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tilkynnt var um líkamsárás í Breiðholti á ellefta tímanum. Árásarþoli hlaut minniháttar áverka. Ekki er vitað hverjir árásarmennirnir voru.

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi. Annar ók á 123 km/klst og hinn á 109 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 80 km/klst.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka án tilskilinna ökuréttinda.

Á tíunda tímanum voru tveir einstaklingar handteknir í Hlíðahverfi en þeir eru grunaðir um sölu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“