fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Liverpool missti sig er hann hitti Messi – ,,Ég lét næstum lífið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz, leikmaður Liverpool, vissi varla hvernig hann átti að snúa sér er hann hitti Lionel Messi í fyrsta sinn.

Messi er einn allra besti leikmaður sögunnar en hann og Diaz hittust er Kólumbía og Argentína mættust á Copa America.

Diaz náði að ræða aðeins við Messi í þessari viðureign, eitthvað sem hann mun aldrei gleyma.

,,Ég lét næstum lífið, ég nánast sagði honum að ég væri ástfanginn af honum og allt það,“ sagði Diaz.

,,Hann hefur alltaf verið það sem ég horfi upp til. Ronaldinho var fyrirmyndin mín en síðan hann hætti hef ég ekki getað spilað gegn honum. Þegar ég hitti hann í fyrsta sinn þá mun ég í alvöru deyja.“

,,Ég elska Messi. Ég hitti hann fyrst með Kólumbíu í leik í Barranquilla en ég fékk ekki að byrja. Ég var að hefja minn feril með landsliðinu en svo tveimur árum seinna hitti ég hann á Copa America.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna