fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Fæddur í Kamerún en skoraði sigurmarkið gegn þeim í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss tók á móti Kamerún í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu í Katar. Leikurinn var jafnframt sá fyrsti í G-riðli mótsins.

Svisslendingar voru heilt yfir betri í leiknum og fóru með sigur af hólmi.

Það var Breel Embolo, sem er einmitt fæddur í Kamerún og bjó þar sín fyrstu ár, sem skoraði eina mark leiksins af stuttu færi á 48. mínútu leiksins.

Kappinn fagnaði markinu ekki.

Úrslitin þýða að Sviss er með þrjú stig en Kamerún enn án stiga.

Í þessum sama riðli eru einnig Brasilía og Serbía. Þau mætast einmitt klukkan 19 í kvöld.

Hér að neðan má hlusta á nýjasta HM-hlaðvarp íþróttadeildar Torgs, þar sem farið er yfir allt það helsta á mótinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd

Mætti á hátíðina í algjörlega gegnsæjum fötum – Mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar

Gætu neyðst til að selja Greenwood í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli