fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Þú hefur þítt frosna matinn þinn upp á rangan hátt alla tíð

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 16:00

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Setur þú frosinn mat í ísskápinn og lætur hann þiðna hægt og rólega eða setur þú hann í örbylgjuofninn? Eða jafnvel bara upp á borð?

Hvort sem þú gerir, þá skaltu hætta því því þetta eru ekki réttu aðferðirnar til að þíða mat að sögn Susanne Ekstedt hjá SP Tekniske rannsóknarstofnunni í Gautaborg. Hún segir að setja eigi frosinn mat í plast og loka pokanum. Síðan á að láta pokann undir rennandi heitt vatn úr krananum. Þannig þiðni maturinn hraðar og bragðist einnig betur.

Hún segir það sína upplifun að almennt sé þessi aðferð þekkt í matvælaiðnaðinum en ekki meðal almennra neytenda.

Þannig að ef þú vilt þíða frosna matinn þinn hratt þá er best að gera það í vatni. Þetta á við um kjöt, fisk og grænmeti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun