fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Það sem varnarmaður Sáda sagði við Messi – Varð óvænt að veruleika

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein ótrúlegustu úrslit sögunnar áttu sér stað í gær er Argentína tapaði 2-1 gegn Sádí Arabí í riðlakeppni HM.

Argentína er einn besta landslið heims og spilaði gegn Sádunum sem eru í raun ekki með frábært lið.

Argentína komst yfir með marki Lionel Messi úr vítaspyrnu en þeir grænklæddu skoruðu tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks til að tryggja 2-1 sigur.

Varnarmaðurinn Ali Al-Bulayhi sást tala við Messi á meðan leik stóð en sá síðarnefndi er einn besti leikmaður sögunnar.

Al-Bulayhi var alltaf viss um að Sádarnir gætu nælt í þrjú stig og var það nákvæmlega það sem hann sagði við Messi.

,,Ég sagði við hann að hann myndi ekki vinna þennan leik,“ sagði Al-Bulayhi aðspurður hvað hann sagði við Messi.

Það einhvern veginn varð raunin að lokum en Argentína var miklu betri aðilinn í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum