fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Það sem varnarmaður Sáda sagði við Messi – Varð óvænt að veruleika

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein ótrúlegustu úrslit sögunnar áttu sér stað í gær er Argentína tapaði 2-1 gegn Sádí Arabí í riðlakeppni HM.

Argentína er einn besta landslið heims og spilaði gegn Sádunum sem eru í raun ekki með frábært lið.

Argentína komst yfir með marki Lionel Messi úr vítaspyrnu en þeir grænklæddu skoruðu tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks til að tryggja 2-1 sigur.

Varnarmaðurinn Ali Al-Bulayhi sást tala við Messi á meðan leik stóð en sá síðarnefndi er einn besti leikmaður sögunnar.

Al-Bulayhi var alltaf viss um að Sádarnir gætu nælt í þrjú stig og var það nákvæmlega það sem hann sagði við Messi.

,,Ég sagði við hann að hann myndi ekki vinna þennan leik,“ sagði Al-Bulayhi aðspurður hvað hann sagði við Messi.

Það einhvern veginn varð raunin að lokum en Argentína var miklu betri aðilinn í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli

Þrír leikmenn óvænt mættir á æfingu hjá United í dag eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum

Biluð tölfræði úr Garðabænum í gær – Víkingur hefði átt að ganga frá leiknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Í gær

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ