fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Messi gistir í háskóla í Katar – Ástæðan er hreint ótrúleg

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 07:30

Messi og Antonella.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og vinir hans í landsliði Argentínu komu til Katar í gær en staðurinn sem knattspyrnusambandið valdi vekur furðu.

Flest lið á HM í Katar velja það að gista á þeim glæsilegu hótelum sem eru í Doha.

Herberið sem Messi gistir í.

Það vildi Argentína ekki og valdi það að gista í háskóla í Doha, þar eru alla jafna nemendur sem gista á svæðinu og labba svo í skólann.

Argentína valdi svæðið til þess að geta grillað saman kjöt, er það eitthvað sem fólk frá Argentínu kann ansi vel að meta.

Matsalurinn er stór.

Asados er það kallað í Argentínu þegar opinn eldur er settur upp og fólk grillar sér góðan mat. „Við heimsóttum svæðið nokkrum sinnum og þarna eru frábærar aðstæður en líka opið svæði til að vera með asados,“ segir starfsmaður sambandsins.

Opna svæðið þar sem á að grilla.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar