fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að kýla starfsmann velferðarsviðs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 11:30

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14. Mynd: Gunnar V. Andrésson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 3. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp dómur yfir 27 ára gömlum manni fyrir líkamsárás á starfsmann Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í Borgartúni. Árásin átti sér stað mánudaginn 2. ágúst 2021, innandyra í húsnæði Velferðarsviðs.

Starfsmaðurinn sem varð fyrir árásinni er 28 ára. Árásarmaðurinn sló hann hnefahöggi í andlit þannig að hann féll við og lenti á öxl með þeim afleiðingum að hann hlaut sár og mar á neðri vör og mar á vinstri öxl.

Í ákærunni er árásin skilgreind sem brot gegn valdstjórninni þar sem ráðist var á opinberan starfsmann sem var að sinna starfi sínu.

Hinn ákærði játaði brot sitt fyrir dómi. Var hann dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast