fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Kannabisneytandi á flótta á hlaupahjóli með hundinn meðferðis

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 05:57

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um kannabislykt í Hlíðahverfi. Þegar lögreglan kom á vettvang flúði meintur gerandi af vettvangi á rafmagnshlaupahjóli og var með hund á palli hjólsins. Eftirförin var stutt en hún endaði á Klambratúni þar sem viðkomandi var króaður af og handtekinn fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu.

Í kjölfarið voru hinn handtekni og hundurinn hans fluttir á lögreglustöð. Því næst var húsleit gerð heima hjá hinum handtekna. Þar fannst lítilræði af meintum fíkniefnum.

Á ellefta tímanum hafði lögreglan afskipti af tveimur aðilum sem eru grunaðir um vörslu og neyslu fíkniefna. Hald var lagt á meint fíkniefni.

Í Bústaðahverfi var tilkynnt um líkamsárás á fyrsta tímanum í nótt. Bæði meintur gerandi og árásarþoli voru á vettvangi þegar lögregluna bar að garði. Málið unnið með hefðbundnum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar

45% segjast óánægð með störf Heiðu Bjargar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil ógn af Rússum og efast um Bandaríkjamenn komi til varnar

Mikil ógn af Rússum og efast um Bandaríkjamenn komi til varnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“

Hödd mætir Herði í dómsal – „Ég trúi því að sannleikurinn sigri að lokum“