fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Uppnám í Borgartúni – Sakaður um að kýla starfsmann velferðarsviðs í andlitið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 20:27

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14. Mynd: Gunnar V. Andrésson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var réttað yfir ungum manni í Héraðsdómi Reykjavíkur, en hann er ákærður fyrir líkamsárás á starfsmann Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Árásin átti sér stað mánudaginn 2. ágúst 2021. Í ákæru segir að árásin hafi átti sér stað innandyra í Borgartúni 6, en það gæti verið misritun, þar sem velferðarsviðið er til húsa í Borgartúni 10-12.

Í ákæru segir að hinn ákærði hafi slegið starfsmanninn hnefahöggi í andlitið þannig að starfsmaðurinn féll við og lenti á vinstri öxl með þeim afleiðingum að hann hlaut sár og mar á neðri vör og mar á vinstri öxl.

Bæði meintur árásarmaður og þolandi eru ungir að árum. Hinn ákærði er fæddur árið 1995 og sá sem varð fyrir árásinni er fæddur árið 1994.

Dómur fellur í málinu á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar

Jón Gnarr tjáir sig um kynferðisbrotamálið á Múlaborg – Á barnabörn á deildinni og furðar sig á viðbragðaleysi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“