fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fréttir

Stórt gjaldþrot hjá Víði – Opnuðu tvær verslanir aftur og seldu á hálfvirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi matvöruverslanakeðjunnar Víðis, sem rak fimm matvöruverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið varð gjaldþrota árið 2018. Engar eignir fundust í búinu en lýstar kröfur námu rúmlega 940 milljónum króna. Samþykktar kröfur vor hins vegar 355 milljónir.

Frá þessu er greint í tilkynningu sem birtist í Lögbirtingablaðinu í dag.

Töluvert var fjallað um gjaldþrot Víðis á sínum tíma og vakti meðal annars athygli að tvær af verslunum fimm voru opnaðar aftur eftir gjaldþrotið og vörur seldar á hálfvirði. Frá þessu var greint í mbl.is en skiptastjóri ákvað að opna verslanirnar tvær til að afla tekna í þrotabúið og skyldi allt seljast á hálfvirði. Ekki virðist það hafa breytt því að á endanum fundust engar eignir í búinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir

Ofar efst í útboði fyrir hljóð- og myndlausnir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Í gær

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku

Svívirðileg brot gegn 12 ára stúlku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“