fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Myndband: Bíll brann til kaldra kola á Hornafirði í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. október 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuggalegt atvik varð á Höfn í Hornafirði á fimmta tímanum í morgun. Kviknaði í bíl á bílaplani við íbúðarhúsnæði. Íbúi í nágrenninu náði brunanum á myndband og tilkynnti atvikið í Neyðarlínuna sem tók við málinu og afgreiddi það.

Bíllinn brann til kaldra kola og sterkur grunur er á meðal sumra bæjarbúa að um íkveikju hafi verið að ræða. Aðilar hafa einnig sett sig í samband við DV og sagt að talið sé að íkveikjan sé hefndarráðstöfun í garð manns með sakaferil. Það er algjörlega óstaðfest.

Ekki náðist samband við lögregluna á Hornafirði vegna málsins í dag en þess verður freistað að afla upplýsinga um það á morgun.

Myndbandið af brunanum má sjá hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“

Borgar þrisvar sinnum meira rafmagn en nágranninn – „Gæti verið grasið sem þú ert að rækta“
Fréttir
Í gær

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Hide picture