fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Safnast þegar saman kemur – Kona fór illa með húsfélagið og stal 165 sinnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 13. október 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem var gjaldkeri húsfélags á Suðurnesjum var þann 6. október síðastliðinn sakfelld fyrir fjárdrátt gagnvart húsfélaginu, eða fyrir að hafa á mjög löngu tímabili millifært af reikningi húsfélagsins yfir á eigin reikninga alls 165 sinnum. Upphæðirnar hverju sinni voru yfirleitt lágar eða alveg niður í 1.000 kr. og upp í nokkra tugi þúsunda.

Brotin ná mjög langt aftur í tímann eða allt aftur til ársins 2012 en nýjustu millifærslurnar eru frá árinu 2019. Í heild nemur fjárdrátturinn rúmlega 3,3 milljónum króna.

Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hún hefur einnig endurgreitt húsfélaginu 1.351.158 kr. Er það virt henni til refsilækkunar.

Hún var dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi.

Dóminn má lesa hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf
Fréttir
Í gær

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“