fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu einkunnir leikmanna Íslands – Glódís best

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 20:02

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið fer ekki á HM eftir 4-1 tap gegn Portúgal í framlengdum umspilsleik í kvöld.

Lestu um leikinn hér.

Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands.

Sandra Sigurðardóttir – 7
Átti afar fínan leik í venjulegum leiktíma.

Guðný Árnadóttir – 6
Fín frammistaða í venjulegum leiktíma en framlengingin eðlilega erfið.

Glódís Perla Viggósdóttir – 8 – Maður leiksins
Frábær varnarlega í dag og skorar mark Íslands.

Ingibjörg Sigurðardóttir – 5
Var í nokkrum vandræðum í dag.

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – 4
Frammistaðan allt í lagi en fær svo dæmt á sig víti og rautt spjald, þó spjaldið hafi líklega verið rangur dómur.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (61‘) – 6
Skilaði góðri vinnu varnarlega í dag.

Dagný Brynjarsdóttir – 5
Maður hefði viljað sjá Dagnýu búa til meira fram á við.

Sara Björk Gunnarsdóttir – 6
Barðis fyrir liðið eins og alltaf. Átti mjög góðan fyrri hálfleik.

Sveindís Jane Jónsdóttir – 5
Lítið áberandi í fyrri hálfleik en kom sér aðeins inn í leikinn seinni, sem var þó erfitt manni færri.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir (70‘) – 5
Komst ekki vel inn í leikinn.

Selma Sól Magnúsdóttir (89‘) – 7
Átti frábæra stoðsendingu og fínasta leik.

Varamenn

Alexandra Jóhannsdóttir (61‘) – 5

Svava Rós Guðmundsdóttir (70‘) – 5

Agla María Albertsdóttir (89‘) – 5

Aðrar spiluðu of lítið til að fá einkunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð