fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Leikdagar í undankeppni EM – Heimaleikur á Þjóðhátíðardag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. október 2022 19:11

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en Ísland er þar í J riðli.

Ísland er í riðli með Portúgal, Bosníu og Hersegóvínu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein.

Undankeppnin hefst í mars 2023 og klárast með umspili í mars 2024, en lokakeppnin er svo haldin í Þýskalandi sumarið 2024.

Mótið á vef KSÍ

Leikir Íslands

23. mars

Bosnía og Hersegóvína – Ísland

26. mars

Liechtenstein – Ísland

17. júní

Ísland – Slóvakía

20. júní

Ísland – Portúgal

8. september

Lúxemborg – Ísland

11. september

Ísland – Bosnía og Hersegóvína

13. október

Ísland – Lúxemborg

16. október

Ísland – Liechtenstein

16. nóvember

Slóvakía – Ísland

19. nóvember

Portúgal – Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba