fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Rafmagnslaust í Miðborg og Vesturbæ

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. október 2022 17:25

Mynd/Veitur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafmagnslaust er í miðbænum, Granda og í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkvæmt frétt Fréttablaðsins sló út í spennustöð sem varð til þess að rafmagn datt út á einhverjum stöðum í Miðborginni og Vesturbænum.

Verið er að vinna að lausn. Veitingastaðir eru margir án rafmagns og sjá sumir fram á að þurfa að farga mat ef rafmagnsleysi varir mikið lengur.

Samkvæmt vef Veitna er ekki víst hvað viðgerð muni taka langan tíma er er ramminn gefinn upp allt til miðnættis í kvöld eða 23:59.

Fólki sem rafmagnsleysið hefur áhrif á er bent á að slökkva á þeim rafmagnstækjum sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni þegar rafmagn kemur á að nýju. Sérstaklega eldavélar, mínútugrill og fleiri hitunartæki. Eins er fólki ráðlagt að slökkva á viðkvæmum tækjum á borð við sjónvörp og fólki er ráðlagt að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna lengur en þörf krefur.

Biðst starfsfólk Veitna velvirðingar á óþægindunum.

Samkvæmt frétt Vísis eru verslanir á Grandanum lokaðar vegna rafmagnsleysisins.

Samkvæmt mbl.is hefur ringulreið myndast við Lækjargötu þar sem umferðarljós eru óvirk sem stendur og víða liggi rafræn greiðslukerfi niðri.

Uppfært: 19:00 – Rafmagn er komið allsstaðar á samkvæmt tilkynningu frá Veitum, en rafmagn kom á um 18:27 eftir að hafa staðið yfir í um 90 mínútur. Um var að ræða bilun í háspennustreng. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn

Þurfa að greiða háa upphæð eftir að brot á siglingareglum ollu næstum stórslysi skammt frá Reykjavíkurhöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“

Fullorðinn maður reyndi linnulaust við 6 stúlkur undir 15 ára aldri í marga mánuði – „Ég er alls ekki barnaperri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“

Framkvæmdastjóri hjá DAS svarar Jóhanni – „Ef íbúðin er afþökkuð er hún boðin næsta umsækjanda“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“

Segir þessar aðgerðir ríkisstjórnarinnar litlu skila með ærnum tilkostnaði – „Um 250 milljarða. Það eru eitt eða tvö þjóðarsjúkrahús“