fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Segja að Ronaldo megi fara í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, má yfirgefa liðið í janúarglugganum að sögn the Telegraph.

Ronaldo reyndi sitt besta til að komast annað í sumar en hann vill spila í Meistaradeildinni, ekki Evrópudeildinni.

Samkvæmt Telegraph mun Erik ten Hag, stjóri Man Utd, ekki standa í vegi fyrir Ronaldo í janúar en hann er ekki hans fyrsti maður á blað.

Ronaldo verður líklega mikið á varamannabekknum næstu mánuðina undir Ten Hag sem tók við keflinu í Manchester í sumar.

Ronaldo var til að mynda á bekknum um helgina er Man Utd tapaði 6-3 gegn grönnum sínum í Manchester City.

Það eru ekki mörg lið sem hafa efni á portúgalska landsliðsmanninum sem þarf að fá að spila fyrir HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið