fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 13:35

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en þar fór fram grannaslagur á Emirates í London.

Arsenal hefur byrjað tímabilið virkilega vel og tók á móti Tottenham í fjörugum leik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Heimamenn í Arsenal unnu þennan leik 3-1 en geta að hluta til þakkað varnarmanninum Emerson Royal sem leikur með Tottenham.

Thomas Partey og Gabriel Jesus sáu um að skora tvö mörk fyrir Arsenal áður en Emerson var rekinn af velli með beint rautt spjald á 62. mínútu.

Harry Kane hafði í millitíðinni skorað mark fyrir Tottenham úr vítaspyrnu en hann jafnaði metin á 31. mínútu áður en Jesus kom Arsenal aftur yfir.

Granit Xhaka gerði svo út um leikinn á 67. mínútu fyrir Arsenal, fimm mínútum eftir að Emerson hafði fengið beint rautt.

Mark leiksins var klárlega í boði Partey sem átti frábært skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann