fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Sjáðu frábært mark Partey gegn Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 13:35

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nú að ljúka en þar fór fram grannaslagur á Emirates í London.

Arsenal hefur byrjað tímabilið virkilega vel og tók á móti Tottenham í fjörugum leik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Heimamenn í Arsenal unnu þennan leik 3-1 en geta að hluta til þakkað varnarmanninum Emerson Royal sem leikur með Tottenham.

Thomas Partey og Gabriel Jesus sáu um að skora tvö mörk fyrir Arsenal áður en Emerson var rekinn af velli með beint rautt spjald á 62. mínútu.

Harry Kane hafði í millitíðinni skorað mark fyrir Tottenham úr vítaspyrnu en hann jafnaði metin á 31. mínútu áður en Jesus kom Arsenal aftur yfir.

Granit Xhaka gerði svo út um leikinn á 67. mínútu fyrir Arsenal, fimm mínútum eftir að Emerson hafði fengið beint rautt.

Mark leiksins var klárlega í boði Partey sem átti frábært skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna

Yfirgefur Kópavoginn og er mættur aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“

Líst afar vel á Jóa Kalla – „Hann er ekkert að grínast“