fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 09:00

Það er erfitt að fá ákveðin lyf þessa dagana. Mynd: Þorkell Þorkelsson/Landspítalinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og stríðsins í Úkraínu er lyfjaskortur vaxandi vandamál um allan heim. Afleiðingarnar eru farnar að bitna á íslenskum sjúklingum.  Hefur þurft að bregðast við með mikilli fjölgun á undanþágum.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þar sem íslenski markaðurinn sé örmarkaður og það hjálpi ekki til hversu fáir tali íslensku hafi þurft að stórfjölga undanþágum frá merkingum að sögn Rúnu Hauksdóttur Hvannberg, forstjóra Lyfjastofnunar.

Hún sagði að það vanti fleiri markaðssett lyf og samheitalyf hingað til lands. Hafi Lyfjastofnun barist fyrir að fá undanþágur frá merkingum og hvetji aðila til að vera með á íslenska markaðnum.

Hún sagði að Lyfjastofnun sé mjög vakandi yfir þessu vandamáli enda sé fullt tilefni til þess.

Hún sagði að allar aðfangakeðjur séu erfiðari nú en áður en mikilvægt sé að við tölum okkur ekki upp í alvarlegan lyfjaskort. „Við viljum ekki að fólk hamstri lyf af ótta við að ekkert verði til,“ sagði hún.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita