fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

De Jong tók ákvörðun strax í maí

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Frenkie de Jong að yfirgefa Barcelona fyrir Manchester United í sumar.

De Jong var sterklega orðaður við Man Utd í sumarglugganum og bjuggust margir við að hann myndi enda á Old Trafford.

Það var þó aldrei vilji hollenska landsliðsmannsins að kveðja Börsunga og tók hann ákvörðun um framtíðina strax í maí.

,,Ég var búinn að ákveða það í maí að ég yrði áfram hjá Barcelona,“ sagði De Jong í samtali við NOS.

,,Ég var alltaf mjög rólegur. Ég finn fyrir ást hjá félaginu og ekkert hefur breyst á milli mín og liðsfélagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson