fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Þór að ganga í raðir Öster

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 18:45

Rúnar Þór Sigurgeirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson er á leið til Svíþjóðar og mun yfirgefa herbúðir Keflavíkur.

Frá þessu greindi Kristján Óli Sigurðsson í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag.

Rúnar er mikilvægur hlekkur í liði Keflvíkinga en hann lék 17 leiki í sumar og skoraði í þeim tvö mörk í deild. Rúnar er vinstri bakvörður sem spilaði sinn fyrsta A landsleik í maí á síðasta ári.

Hann hefur allan sinn feril leikið með Keflavík en Rúnar er fæddur árið 1999 og lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2018.

Srdjan Tufegdzic fyrrum þjálfari KA, Grindavíkur og aðstoðarþjálfari Vals er þjálfari Öster og hafði áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Öster er í næst efstu deild í Svíþjóð og hafnaði í fimmta sæti á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?