fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Kom ekki til Manchester til að vera bara einhver leikmaður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Akanji er ekki mættur til Manchester City til að vera varaskeifa og fá góð laun borguð í hverri viku.

Þessi 27 ára gamli varnarmaður segir sjálfur frá þessu en hann kom til Man City í sumar frá Borussia Dortmund fyrir 15 milljónir punda.

Akanji ætlar sér að vinna sér inn byrjunarliðssæti á Etihad og mun sanna eigin gæði fyrr eða síðar.

,,Ég vil sýna það að ég kom ekki hingað til að vera bara einhver leikmaður. Ég vil vera hluti af liðinu og spila eins mikið og hægt er,“ sagði Akanji.

,,Fólk gæti efast um það og ef ég þarf að sanna mig þá geri ég það, þess vegna er ég kominn hingað.“

,,Jafnvel þegar Erling Haaland kom hingað þá var efast um það sama. Auðvitað er hann að sanna annað og ég vil gera það sama. Ég veit að ég er með gæðin til þess en þarf að sýna þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi