fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Gonzalo Zamorano framlengir við Selfoss

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. september 2022 19:36

Zamorano

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski kantmaðurinn, Gonzalo Zamorano, hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samning sínum við knattspyrnudeild Selfoss.

Gonzalo kom til liðsins frá ÍBV í vetur og hefur hans fyrsta tímabil á Selfossi verið frábært. Hingað til hefur hann skorað 14 mörk fyrir félagið í öllum keppnum.

,,Ég elska að vera á Selfossi. Félagið og liðið er að vaxa í rétta átt og ég vil vera partur af því. Ég hef mikla trú á þjálfurunum og liðinu“

Ég er viss um að liðið verði betra á næsta tímabilið með alla þessa frábæru ungu leikmenn sem verða reynslumeiri og enn betri á næsta ári,” sagði Gonzalo við undirskriftina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð

Landsliðið tapaði gegn Svíþjóð
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum

Kostulegt atvik í enska boltanum – Vardy tók flautuna af dómaranum til að bjarga honum
433Sport
Í gær

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Í gær

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar