fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Pressan

Vísindamenn fylgjast með nýju kórónuveiruafbrigði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. september 2022 06:53

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt kórónuveiruafbrigði dreifir sér nú á Indlandi en það hefur einnig greinst í Bandaríkjunum og Austurríki. Það hefur fengið nafnið BJ.1. Þetta er stökkbreytt afbrigði frá Ómíkron.

Tilfellin eru enn fá að sögn þýska miðilsins FOCUS.

Vísindamenn um allan heim fylgjast nú með afbrigðinu og framvindu mála en þar sem fá tilfelli hafa greinst er erfitt og allt of snemmt að segja nokkuð ákveðið um afbrigðið. Telja vísindamenn mikilvægt að fylgjast með því, eins og öðrum afbrigðum veirunnar sem koma fram á sjónarsviðið, en benda á að ný afbrigði komi stöðugt fram og við verðum að læra að lifa með þeim.

Hættan, sem stafar af nýjum afbrigðum, er aðallega metin út frá hversu smitandi þau eru. Þar sem fá smit hafa greinst af þessu afbrigði er enn of snemmt að segja til um hættuna sem hugsanlega stafar af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum

Manstu eftir Joseph Kony? Nú eru málaliðar Pútíns á eftir honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi