fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Ísland fékk verulega erfiðan drátt í leið sinn á HM

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. september 2022 11:40

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í umspil um laust sæti á Heimsmeistaramóti kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja Sjálandi á næsta ári.

Íslands mætir Portúgal eða Belgíu. Allar líkur eru á að Belgar fari áfram og því gæti Ísland beðið mjög erfitt verkefni.

Portúgal er þó með öflugt lið en ljóst er að Ísland gat varla fengið erfiðari drátt en raun bet vitni.

Eftir grátlegt tap gegn Hollendingum á þriðjudaginn varð ljóst að Ísland færi í umspilið fyrir HM. Ef Ísland vinnur leikinn 11. október eru Stelpurnar okkar komnar á HM í fyrsta sinn. Þurfi þær vítaspyrnukeppni til þess að vinna leikinn gætu þær þurft að fara í annað umspil en tap gerir út um möguleikana.

Sviss, Ísland og Írland fara á annað stig umspilsins með góðum árangri í riðlakeppninni.

1 umferð umspils (Íslands er ekki með þar):
Skotland – Austurríki
Wales – Bosnía
Portúgal – Belgía

2 umferð umspils:
Portúgal/Belgía – Ísland
Skotland/Austuríkki – Írlandi
Sviss – Wales/Bosnía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Í gær

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall